Hvað á að gera með börnunum í sumarfríinu? Hér er minn listi!
Loksins er komið að því að við fjölskyldan erum að fara í sumafrí saman. Þetta verður í fyrsta skiptið sem við erum öll saman í fríi, alveg í heilar 5 vikur líka! Síðasta sumar var ömurlegt. Pabbi...
View ArticleMisheppnað (en yndislegt) sumarfrí í máli & myndum
Vá hvað það er langt síðan það kom færsla frá mér, tók mér heldur betur langt blogg-sumarfrí en ætla að koma sterk til baka núna Ég ákvað bæði að taka gott bloggfrí og endurhlaða batteríin – og...
View ArticleHæ, ég heiti Tinna og ég var með búlimíu í átta ár
Þetta er ein af erfiðustu færslum sem ég mun koma til með að birta. Það er mjög erfitt fyrir mig að birta þessa færslu því að allir sem hana lesa munu vita þetta um mig. Ég er ekki að birta þessa...
View ArticleThailandsferð
Jæja, ég hef ekki sett inn færslu síðan í október, blogg peppið alveg að fara með mann þessa dagana.. Ég var sem sagt búin að vera lömuð af þreytu vegna járnskorts og fyrstu vikum meðgöngunnar, en...
View ArticleÞrjú börn á fimm árum. Allt samkvæmt Excel skjalinu.
Já þessi fyrirsögn er frekar funky ég veit, en pabbi minn kallaði mig oft “Excel skjalið” því ég er og hef alltaf verið gríðarlega skipulögð, alveg einum of stundum Ég vissi það alltaf að mig langaði...
View ArticleFæðingarsaga – minn þriðji og seinasti keisari
Þegar ég byrja á þessari færslu eru fimm dagar síðan ég átti snúlluna mína og langaði mig að setjast niður og skrifa fæðingarsöguna á meðan ég man þetta allt saman, maður er neflilega svo ótrúlega...
View ArticleSkírn Leu Þóru – sagan á bak við nafnið og myndir frá deginum
Litla snúllan okkar fékk nafnið sitt sunnudaginn 18. ágúst heima hjá mömmu í yndislegri heimaskírn. Við fengum prestinn sem skírði hin börnin okkar og gifti okkur til að koma að skíra dömuna. Við...
View ArticleTene tips – sólarferð með 7 vikna kríli
Ég, mamma og Lea Þóra skelltum okkur í sólina til Tenerife 11-21 september. Lea var 7 vikna þegar við fórum út og við vorum í 10 nætur. Mamma spurði mig þegar Lea var um 5 vikna hvort ég væri til í að...
View ArticleAfmælispartý Elínar Köru – Blíða og Blær þema
Elín Kara mín varð 4 ára þann 8. október og ákvað hún að hafa Blíðu og Blæ þema. Hún hafði líka Blíðu og Blæ þema í 2 ára afmælinu sínu og kom það mér á óvart að hún skyldi velja þetta þema aftur þar...
View ArticleGóðir þættir á Netflix!
Mig langar svo að deila með ykkur þáttum sem eru á Netflix sem mér finnst góðir. Það eru neflilega þrusu margar seríur þarna inni sem mér finnst snilld að deila með ykkur og mun setja hér lista yfir...
View ArticleÍbúðin mín – fyrir og eftir framkvæmdir og breytingar
Við Arnór höfum flutt óvenju oft á okkar tíma saman, en nú erum við hætt, amk í bili. Við fluttum sem sagt samtals níu sinnum á fimm árum og keyptum okkur 3x íbúð á 3 árum, en erum loksins komin í íbúð...
View ArticleHálskirtlataka á fullorðinsárum
Ég fór í hálskirtlatöku fyrir 9 dögum síðan og fannst tilvalið að skrifa færslu um það þegar klukkan er að verða 00 þar sem ég er búin að snúa við sólarhringnum í allri þessari rúmlegu. Eftir að hafa...
View ArticleMeistaramánuður framundan!
Jæja, þá fer alveg að koma febrúar..sem þýðir aðeins eitt..ég var búin að LOFA sjálfri mér að reyna koma upp úr þessari djúpu holu sem ég er komin í. Það er svo ótrúlega erfitt að vilja vera í góðu...
View ArticleKjúklingaborgarar: Fabrikku-style
Ok sorry með mig, kannski ekki besta myndin, ljótt en svakalega gott! Og já ég veit, ég set mikið krydd á franskarnar..átti eftir að bæta fullt við meira segja hoho.. Ég elska Neyðarlínuna á...
View ArticleFramköllum minningarnar!
Ég var núna þriðja árið í röð að panta myndir sem ég set svo í myndaalbúm. Ég pantaði fyrst í janúar 2015 þegar strákurinn minn var eins árs & ég átti milljón myndir frá fyrsta árinu & ég vildi...
View ArticleStólarnir þrifnir – með sítrónu & matarsóda!
Jæja það hlaut að koma að því….ég nennti loksins að þrífa blessuðu stólana mína aftur, ég er með útskriftarkaffi & partý hérna heima í kvöld & get nú varla boðið fólki upp á að setjast í svona...
View ArticleÚtskrift, kransakökunámskeið o.fl.
Jæja..looooksins erum við Arnór bæði búin með skólann. Hann útskrifaðist í desember úr Rafvirkjanum frá Tækniskólanum & ég núna síðasta laugardag úr Ferðamálafræði frá Háskóla Íslands. Síðustu...
View ArticleVaranleg förðun – fyrir & eftir – augabrúnatattoo lagfært hjá Gyðu á Deluxe
Ég fékk mér augabrúnatattoo fyrir rúmum sjö árum síðan. Þetta var jurtatattoo sem ég fékk mér, sem ég myndi aldrei vilja í dag….eeen gott er að vera vitur eftir á er það ekki Málið með jurtatattoo er...
View ArticleÓdýrar, fallegar & góðar duddur sem ég panta að utan!
Jæja þá ætla ég loksins að skella í duddu-færslu eins & ég var búin að lofa fyrir einhverju síðan á snappinu! Eftir að ég sýndi frá því þegar ég pantaði mér duddur & þegar þær voru komnar hef...
View ArticleLangbestu (hollustu)kókoskúlurnar!
Ég var í afmæli um daginn, já eða meira fyrir svona hálfu ári tímaskynið mitt er eitthvað í ólagi, en whatever Já s.s. í þessu afmæli bauð mágkona mín upp á alls konar góðgæti. Ég var á þessum tíma í...
View ArticleÓli prik gefur handklæði, húfu & buffaló að eigin vali
Jæja þá er komið að því, ég ætla vera með ótrúlega skemmtilegan gjafaleik & afsláttarkóða í samstarfi við Óla prik! Óli prik & Fagurkerar ætla að gefa tveimur heppnum pakka sem inniheldur...
View ArticleSpennan magnast, brúðkaupspartýið mitt er eftir tvo daga!
Okey fyrirsögnin er kannski svolítið dramatísk en ég er samt að missa mig úr spenning! Það er loksins komið að því að við Arnór erum með brúðkaupspartýið okkar eftir tvo daga. Við giftum okkur með...
View ArticleEinföld & holl skyrterta
Okey ég laug kannski smá..það er engin terta eða kaka hollustan uppmáluð en þessi skyrterta er alveg fáránlega góð & holl miðað við hvað hún gæti verið óholl Ég er enginn snillingur í eldhúsinu...
View ArticleBrúðkaupið mitt: gifting í heimahúsi & partý tæpum 8 mánuðum seinna
Jæja þá erum við Arnór loooksins búin að fagna giftingunni með fólkinu okkar. Ég hef verið að fá rosalega margar spurningar um þetta fyrirkomulag okkar en það er svo sem ekki okkur líkt að fara...
View ArticleGæsunin mín – Besti dagur ever!
Laugardaginn 8. apríl var ég algjörlega óvænt gæsuð. Við vorum með brúðkaupspartýið okkar 14. apríl en ég átti 0,0000% von á því að ég yrði gæsuð þar sem við giftum okkur í ágúst í fyrra með mjög...
View ArticleLangbestu partývefjurnar
Ég hef fengið ótal margar spurningar út í vefjurnar sem við vorum með í brúðkaupspartýinu okkar & það er svolítið síðan ég var búin að lofa færslu um þær en hér kemur færslan loksins Ég smakkaði...
View ArticleFlughræðslu-tips Tinnu
Jæja….Ég veit að það er kannski mjög kaldhæðnislegt að ég sé að skrifa bloggfærslu um flughræðslutips, þar sem ég er mjög flughrædd, EN mig langar til þess að segja ykkur frá þeim aðferðum sem ég...
View ArticleLangbestu partývefjurnar – ný færsla: nákvæm uppskrift &önnur aðferð
Ég gerði færslu í maí um uppáhalds partýmatinn minn sem eru vefjur með rjómaosti, salsasósu, smátt skorinni papriku & rifnum mozzarella osti. Ég hef fengið svo mikið af spurningum varðandi...
View ArticleFlutningar & framkvæmdir framundan – fyrirmyndir
Jæja þá er loksins komið að því að við Arnór fáum nýju íbúðina okkar afhenta á morgun, eftir langa bið! Loksins, loksins, loksins erum við að flytja í íbúð sem er meira en nógu stór fyrir okkur....
View ArticleAð reyna vera góð mamma í gegnum erfiðasta tímabil lífs míns
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að koma þessu frá mér….en ég missti pabba minn 18. júní síðastliðinn. Hann var búinn að berjast í rétt tæplega tvö ár við krabbamein þegar hann kvaddi þennan heim,...
View ArticleBesta túnfisksalatið í bænum –ótrúlega hollt & gott
Ég var að byrja í svaka átaki núna 15. ágúst. Ég er með það skemmtilega markmið að ég ætla að missa 9 kíló á 9 mánuðum. Ef mér tekst það þá mun ég vera jafn þung & ég var áður en ég var mamma....
View ArticleÉg ætla að missa 9 kíló á 9 mánuðum
Með þessari fyrirsögn er ég ef til vill að koma mér í smá vandræði með því að vera með svona staðhæfingu, en mér bara skal takast þetta! Eftir mjög mikið sukk & óhollustu núna í langan tíma, er...
View ArticleLjúffengur & hollur nýrnabaunaréttur
Mig langar til þess að deila með ykkur alveg ótrúlega góðum nýrnabaunarétt, svona þar sem ég er öll í hollustunni þessa dagana Þessi réttur hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds & meira segja...
View ArticleBaðherbergið gert upp frá A-Ö. Fyrir- & eftirmyndir
Við fjölskyldan fengum nýjú íbúðina okkar afhenta 15. júlí síðastliðinn & við tóku framkvæmdir & make over fyrir íbúðina. Við vissum það þegar við ákváðum að bjóða í íbúðina að það þyrfti að...
View ArticleGlasgow tips
Ég var að koma heim úr níundu Glasgow ferðinni minni fyrir nokkrum dögum. Ég fór fyrst árið 2006 & hef farið árlega síðan, fyrir utan 2007, 2008 & 2015. Það er óhætt að segja að ég ELSKA...
View ArticleCrepes – ljúffengur kvöldmatur & einfalt að útbúa
Ég byrjaði að elska crepes fyrir mörgum árum þegar ég smakkaði það fyrst á Adesso í Smáralindinni. Síðan þá hef ég farið þangað & fengið mér svoleiðis öðru hvoru og það er alltaf jafn gott. En...
View ArticleFlutningsævintýrið okkar – fluttum 9x á rúmum 5 árum
Við Arnór byrjuðum að búa saman í mars 2012, þá var hann 20 ára & ég 23 ára & við vorum búin að vera saman í tæpt ár. Við vorum ótrúlega spennt að byrja að búa saman, en þarna höfðum við ekki...
View ArticleMunurinn á hárinu mínu eftir einn skammt af Hair Burst
Hann Hemmi vinur minn á Modus var svo yndislegur að gefa mér nokkrar vörur um daginn og ein af þeim vörum var Hair Burst. Ég hafði heyrt mjög mikið um þessar töflur og var varla að trúa því sem ég...
View ArticleTveggja ára afmælispartý með Blíðu og Blæ þema
Elín Kara mín varð 2 ára þann 8. okt síðastliðinn og við vorum með afmælisveisluna hennar núna laugardaginn 21. okt. Við vorum með Blíðu og Blæ þema, þar sem Elín Kara dýrkar þær og líka Óli Freyr...
View ArticleAf hverju fasta ég í 16 klst á sólarhring?
Eftir að ég sagði frá því á Snapchat að ég væri að fasta í 16 klst á sólarhring þá hef ég verið að fá rosalega margar spurningar út í það. Fólk sem hefur ekki prófað að fasta er mjög forvitið um þetta...
View ArticleFyrstu jólin án pabba
Þessi jólin verða mjög skrítin. Það er hálft ár síðan pabbi lést, stundum líður mér eins og ég hafi ekki séð hann í mörg ár og stundum líður mér eins og það sé frekar stutt síðan ég sá hann síðast....
View ArticleÁtakið er hálfnað, hver er staðan? Næ ég að missa 9 kg á 9 mánuðum?
Svarið er mjög líklega nei. En ég ætla samt ekki að gefast upp, þó svo að ég sé basically búin að vera skíta upp á bak undanfarið. Ég byrjaði í svaka átaki 15. ágúst og ætlaði mér s.s. að missa 9 kg á...
View ArticleBestu núðlurnar
Ég er oft með Kínanúðlur í matinn, eins og við kjósum að kalla þær á mínu heimili. Þær eru í mjög miklu uppáhaldi hjá mér, sérstaklega þar sem þetta er frekar ódýr matur en samt fáránlega góður og...
View ArticleHelgarferð til Belfast
Ég og Arnór minn giftum okkur sumarið 2016. Við ætluðum alltaf að gifta okkur 17. júní 2017 en hlutirnir breyttust hratt þegar pabbi minn veiktist þannig að við giftum okkur með stuttum fyrirvara og...
View ArticleLaunch Partý: Törutrix vörurnar að fara í sölu hjá 4 You
4 You opnaði í byrjun nóvember í fyrra í Firðinum Hafnarfirði. Þar er m.a. að finna mikið úrval af glæsilegum tískufatnaði, veskjum, töskum, ásamt snyrti- og förðunarvörum. Dísa sæta, eigandi 4 You....
View ArticleDásamlegt kjúklinga lasagna!
Ég er eflaust sá allra versti bakari sem fyrirfinnst í alheiminum en ég má alveg eiga það að ég er ágæt í að elda góðan mat. Eða tjah, ágæt í að elda góðan mat eftir uppskrift allavega Mamma mín eldar...
View ArticleBesta sósan
Langar að deila með ykkur uppskrift af sósu sem mér finnst alveg rosalega góð. Hef gert þessa sósu síðan við Arnór byrjuðum að búa og fæ aldrei leið á henni. Hún passar með svo mörgu, t.d. pasta,...
View ArticleFjölskylduferð til Spánar
Við fjölskyldan erum nýkomin heim úr yndislegri Spánarferð (Tjah eða við vorum nýkomin heim þegar ég byrjaði á færslunni en nú eru komnar sex vikur….svaka blogg metnaður í gangi hjá mér þessa...
View Article9 mánaða átaki lokið – náði ég að missa 9 kíló á 9 mánuðum?
Mér finnst hálf pínlegt að ég hafi verið búin að lofa færslu 15. maí með niðurstöðum úr átakinu þar sem ég ætlaði mér svo sannarlega að vera búin að missa 9 kílo og vera komin í drauma formið og skella...
View ArticleSpínat lasagna – hollt og gott!
Langar að deila með ykkur uppskrift af spínat lasagna sem ég elska. Það er ótrúlega gott og hollt (ish). Þegar mamma bauð okkur Arnóri fyrst í spínat lasagna hugsaði ég með mér bara “Já ok, en...
View Article